fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Símtalið frá Man Utd kom of seint – Reyndu að stöðva skiptin til Tottenham

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United reyndi að næla í miðjumanninn Yves Bissouma áður en hann skrifaði undir hjá Tottenham á dögunum.

The Athletic greinir frá þessu en Bissouam gekk nýlega í raðir Tottenham fyrir 25 milljónir punda frá Brighton.

Samkvæmt þessum fregnum reyndi Man Utd að eyðileggja fyrir Tottenham á síðustu stundu en símtalið kom hins vegar einhverjum klukkutímum of sent.

Man Utd hafði skoðað þann möguleika að fá Bissouma í dágóðan tíma en var ekki nógu fljótt að bregðast við og hafði Tottenham betur að lokum.

Bissouma spilaði með Brighton í fjögur góð ár og er fullur tilhlökkunar að spila í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn.

Bissouma var aldrei efstur á óskalista Man Utd í sumar en liðið er helst að eltast við Frankie de Jong, leikmann Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga
433Sport
Í gær

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum