fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Leikjadagskráin í enska klár: City fer til Lundúna og Liverpool heimsækir nýliða – Arsenal opnar mótið aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 08:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer aftur að rúlla 5. ágúst. Nú rétt í þessu var leikjadagskráin tilkynnt.

Það er alltaf gaman að skoða hvaða lið eigast við í fyrstu umferðinni.

Annað árið í röð mun Arsenal opna mótð. Liðið heimsækir þá Crystal Palace föstudaginn 5. ágúst.

Englandsmeistarar Manchester City fara þá til Lundúna og mæta West Ham sunnudaginn 7. ágúst. Liverpool, sem var í harðri baráttu við City um titilinn á síðustu leiktíð, heimsækir nýliða Fulham.

Þá tekur Manchester United á móti Brighton og Chelsea heimsækir Everton.

Man Utd og Liverpool mætast á Old Trafford strax í þriðju umferð.

Hér fyrir neðan má sjá leikina í fyrstu umferð í heild.

Með því að smella hér má sjá leikjadagskrá allra liða á vef BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög