fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hjörvar telur að þetta hefði gjörbreytt stöðu karlalandsliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 14:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðson telur að íslenska karlalandsliðið væri komið langt með að vinna riðil sinn í Þjóðadeildinni ef miðjumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefði verið með liðinu í þessum landsleikjaglugga.

Ísland er með þrjú stig í riðlinum eftir að hafa gert tvö jafntefli við Ísrael og eitt við Albaníu. Liðið er tveimur stigum á eftir Ísrael og þarf því að treysta á að þeir tapi gegn Albönum í haust og sömuleiðis að Ísland vinni sinn leik gegn Albönum ef sigur í riðlinum og sæti í umspili um sæti á EM 2024 á að nást.

„Ég held að við værum komnir langleiðina upp úr þessum riðli ef Gulli Victor væri með okkur. Ef við værum með þetta energy sem hann hafði í þessum landsleikjum undir Hamren þá værum við komnir áfram,“ sagði Hjörvar í hlaðvarpsþætti sínum, Dr. Football.

GettyImages

Guðlaugur Victor hefur ekki gefið kost á sér í landsliðið undanfarið þar sem hann notar landsleikjahlé til að hitta son sinn sem býr í öðru landi.

Hjörvar segir einnig að Birkir Bjarnason hafi ekki lengur það sem til þarf til að spila djúpur á miðjunni. „Birkir Bjarnason er ekkert sexa, þetta er ekkert staðan fyrir hann. Hann hefur ekki lappirnar í þetta lengur. Það vantar tilfinnanlega mann í þessa stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram