fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deild karla: Stjörnunni tókst ekki að fylgja eftir flugeldasýningunni í Víkinni með sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 18:11

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Fram í Bestu deild karla í dag.

Fyrir leik var Stjarnan með sjö stig eftir þrjá leiki. Liðið vann magnaðan 5-4 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Framarar voru með eitt stig eftir jafnmarga leiki.

Gestirnir áttu góðan fyrri hálfleik og leiddu eftir hann með einu marki gegn engu. Mark þeirra skoraði Guðmundur Magnússon á 27. mínútu.

Stjörnumenn komu öflugri til leiks í seinni hálfleik og uppskáru mark þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Emil Atlason skoraði þá með skalla eftir aukaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar.

Bæði lið fengu færi til að skora í lok leiks en allt kom fyrir ekki, lokatölur 1-1.

Stjarnan er í fjórða sæti með átta stig. Fram er í því tíunda með tvö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona