fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Besta deild karla: Stjörnunni tókst ekki að fylgja eftir flugeldasýningunni í Víkinni með sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 18:11

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Fram í Bestu deild karla í dag.

Fyrir leik var Stjarnan með sjö stig eftir þrjá leiki. Liðið vann magnaðan 5-4 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Framarar voru með eitt stig eftir jafnmarga leiki.

Gestirnir áttu góðan fyrri hálfleik og leiddu eftir hann með einu marki gegn engu. Mark þeirra skoraði Guðmundur Magnússon á 27. mínútu.

Stjörnumenn komu öflugri til leiks í seinni hálfleik og uppskáru mark þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Emil Atlason skoraði þá með skalla eftir aukaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar.

Bæði lið fengu færi til að skora í lok leiks en allt kom fyrir ekki, lokatölur 1-1.

Stjarnan er í fjórða sæti með átta stig. Fram er í því tíunda með tvö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“