fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Rúrik segist fá persónuleg skilaboð frá reiðum stuðningsmönnum Liverpool – „Erum bara að reyna að vera faglegir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 22:16

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason og Kári Árnason voru sérfræðingar í setti Viaplay yfir úrsltialeik Meistaradeildar Evrópu á milli Liverpool og Real Madrid í kvöld.

Real Madrid fór með 1-0 sigur af hólmi. Vinicius Junior gerði eina markið á 59. mínútu í leik þar sem Liverpool var heilt yfir líklegri aðilinn fram á við. Thibaut Courtois var hins vegar stórkostlegur í marki Real.

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi eru ósjaldan ástríðufullur og barst það í tal í settinu. Rúrik segir að hann fái stundum að heyra það ef hann segir eitthvað neikvætt um lið Liverpool.

„Ef við dirfumst að segja eitthvað neikvætt um Liverpool fáum við bara persónuleg skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði Rúrik léttur.

„Við erum náttúrulega bara að reyna að vera faglegir. Stundum þarf að gagnrýna hitt og þetta en þá finnum við fyrir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni