fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Fullyrt að Mane nálgist samkomulag við Bæjara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt franska blaðinu L’Équipe er Sadio Mane leikmaður Liverpool langt kominn með að ganga frá samkomulagi við FC Bayern.

Bild í Þýskalandi tala einnig um málið u og segir blaðið að Mane vilji fara til Bayern í sumar. Samningur Mane við Liverpool rennur út eftir eitt ár.

Talið er að Bayern sé tilbúið að borga 25 milljónir punda fyrir þennan þrítuga sóknarmann.

Mane hefur sagt frá því að hann muni tjá sig um framtíðina á laugardaginn eftir að úrslitaleik Meistaradeildarinnar lýkur.

Vitað er að umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Mane kom til Liverpool fyrir sex árum og hefur reynst félaginu frábær.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en hann kom fyrst til Englands og lék með Southampton áður en Liverpool keypti hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison

Tottenham ekki skref upp á við fyrir Richarlison
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic

Ancelotti sagður ósáttur með stjórn Real – Stöðvar skipti Jovic
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere aftur til Arsenal?

Wilshere aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Helskafin Sadio Mane kemur sér í gírinn

Helskafin Sadio Mane kemur sér í gírinn
433Sport
Í gær

Ótrúlegur viðsnúningur Romero sem vill aftur til United

Ótrúlegur viðsnúningur Romero sem vill aftur til United
433Sport
Í gær

Treyjunúmer Lukaku vekur mikla athygli – Er verið að stríða Chelsea?

Treyjunúmer Lukaku vekur mikla athygli – Er verið að stríða Chelsea?