fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Búast við því að United leggi fram stórt tilboð í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 11:30

Christopher Nkunku. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports í Þýskalandi segir frá því að Manchester United sé með virkt samtal við umboðsmann Christopher Nkunku hjá RB Leipzig.

Þar segir einnig að búist sé við að Manchester United leggi fram tilboð í þennan 24 ára gamla leikmann í næstu viku.

Nkunku er franskur landsliðsmaður en hann ólst upp hjá PSG en hélt þaðan til Þýskalands þar sem hann hefur blómstrað.

Nkunku er sóknarmaður en Erik ten Hag fær það verkefni að búa til nýtt lið hjá Manchester United.

Nkunku er einnig á lista hjá Chelsea en Manchester United gæti látið til skara skríða strax í næstu viku. Talið er að Leipzig vilji 60 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin