fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Roma fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn – Mourinho unnið alla Evrópumeistaratitlanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 21:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma er fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn eftir sigur á Feynoord í úrslitaleik í kvöld.

Roma var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Nicolo Zaniolo kom þeim yfir á 32. mínútu og leiddi liðið í leikhléi.

Feynoord kom sterkara til baka í seinni hálfleikinn og skapaði sér nokkrar góðar stöður á fyrstu mínútum hans. Svo dró hins vegar af hollenska liðinu og var forystu Roma ekki ógnað mikið. Ítalirnir voru agaðir til baka og gáfu fá færi á sér.

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur þar með unnið alla Evrópumeistaratitlanna, Meistaradeildina, Evrópudeildina og nú Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“