fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Roma fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn – Mourinho unnið alla Evrópumeistaratitlanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 21:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma er fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn eftir sigur á Feynoord í úrslitaleik í kvöld.

Roma var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Nicolo Zaniolo kom þeim yfir á 32. mínútu og leiddi liðið í leikhléi.

Feynoord kom sterkara til baka í seinni hálfleikinn og skapaði sér nokkrar góðar stöður á fyrstu mínútum hans. Svo dró hins vegar af hollenska liðinu og var forystu Roma ekki ógnað mikið. Ítalirnir voru agaðir til baka og gáfu fá færi á sér.

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur þar með unnið alla Evrópumeistaratitlanna, Meistaradeildina, Evrópudeildina og nú Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands