fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Roma fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn – Mourinho unnið alla Evrópumeistaratitlanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 21:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma er fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn eftir sigur á Feynoord í úrslitaleik í kvöld.

Roma var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Nicolo Zaniolo kom þeim yfir á 32. mínútu og leiddi liðið í leikhléi.

Feynoord kom sterkara til baka í seinni hálfleikinn og skapaði sér nokkrar góðar stöður á fyrstu mínútum hans. Svo dró hins vegar af hollenska liðinu og var forystu Roma ekki ógnað mikið. Ítalirnir voru agaðir til baka og gáfu fá færi á sér.

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur þar með unnið alla Evrópumeistaratitlanna, Meistaradeildina, Evrópudeildina og nú Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk