fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Kórdrengir semja við rússneskan markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 14:04

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski markvörðurinn Nikita Chagrov hefur gert samning við Lengjudeildarlið Kórdrengja. Hann semur út næstu leiktíð.

Nikita kom til landsins fyrir þó nokkru síðan en hefur verið að glíma við meiðsli.

Nikita er 27 ára gamall og hefur leikið með Tambov, Chaika Peschanokopskoe, Avangard Kursk, Torpedo Moskvu, Smena Moskau og varalði Rostov.

Tilkynning Kórdrengja
Kórdrengir hafa samið við rússneska markvörðinn Nikita Chagrov út tímabilið 2023. Nikita er 27 ára gamall, 201cm á hæð, tæknilega góður markmaður og með mikinn faðm. Hann kom til landsins á vormánuðum og hefur æft stíft með liðinu eftir meiðsli og styttist óðum í að hann verði klár.
Kórdrengir eru spenntir fyrir því að Nikita sýni hvað í sér býr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal