fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Kórdrengir semja við rússneskan markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 14:04

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski markvörðurinn Nikita Chagrov hefur gert samning við Lengjudeildarlið Kórdrengja. Hann semur út næstu leiktíð.

Nikita kom til landsins fyrir þó nokkru síðan en hefur verið að glíma við meiðsli.

Nikita er 27 ára gamall og hefur leikið með Tambov, Chaika Peschanokopskoe, Avangard Kursk, Torpedo Moskvu, Smena Moskau og varalði Rostov.

Tilkynning Kórdrengja
Kórdrengir hafa samið við rússneska markvörðinn Nikita Chagrov út tímabilið 2023. Nikita er 27 ára gamall, 201cm á hæð, tæknilega góður markmaður og með mikinn faðm. Hann kom til landsins á vormánuðum og hefur æft stíft með liðinu eftir meiðsli og styttist óðum í að hann verði klár.
Kórdrengir eru spenntir fyrir því að Nikita sýni hvað í sér býr í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband