fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Tölurnar á bakvið ofursamninginn sem margir eru brjálaðir yfir – 165 milljónir á viku og meira en 16 milljarðar fyrir að krota nafn sitt á blað

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 19:26

Mbappe og Neymar ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe gerði í dag nýjan samning við Paris Saint-Germain. Mun hann gilda til ársins 2025.

Talið var líklegt að Mbappe væri á leið til Real Madrid en nýr ofursamningur í París kemur í veg fyrir það.

Mbappe mun þéna um milljón punda á viku. Það eru tæpar 165 milljónir íslenskra króna.

Þá fær hann það sem jafngildir um 16,5 milljörðum króna fyrir það eitt að skrifa undir.

Frakkinn fær þá bónusgreiðslur fyrir skoruð mörk, vinnur Meistaradeildina eða ef hann hlýtur Ballon d’Or verðlaunin.

Spænska deildin, La Liga, er afar ósátt við samninginn og hefur tilkynnt PSG til UEFA, sem og franskra og evrópskra yfirvalda vegna hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“