fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tilkynna PSG til yfirvalda eftir að félagið gerði ofursamning við stjörnu sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 19:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La Liga, efsta deild Spánar, hefur tilkynnt Paris Saint-Germain til UEFA vegna nýs samnings Kylian Mbappe við félagið.

Það varð ljóst í dag að Mbappe muni skrifa undir nýjan samning við Paris Saint-Germain í stað þess að fara til Real Madrid.

Það var talið líklegast að stjarnan færi til Real Madrid en í vikunni bárust fréttir af því að PSG ætlaði að bjóða Mbappe fjórar milljónir punda á mánuði í laun, 100 milljónir punda fyrir að skrifa undir, alls kyns völd innan félagsins og fleira.

Samningurinn sem Mbappe mun skrifa undir við PSG mun gilda til ársins 2025.

Þetta er Real Madrid og spænska deildin ekki sátt við og hafa tilkynnt PSG til UEFA og einnig franskra og evrópskra yfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár