fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

AGF lýkur tímabilinu stigi fyrir ofan fallsæti – OB og Sönderjyske töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 17:37

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferðin í fall-hluta dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni.

Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn með AGF í 2-2 jafntefli gegn Nordsjælland. AGF lýkur tímabilinu stigi fyrir ofan Vejle sem er í fallsæti.

Aron Elís Þrándarsson. Mynd/Getty

Vejle vann 2-1 sigur á OB á sama tíma. Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður fyrir OB og lék í tæpan hálftíma. Aron og félagar hafna í öðru sæti fall-hlutans, 8. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Atli Barkarson var þá í byrjunarliði Sönderjyske í 0-2 tapi gegn Viborg. Liðið var þegar fallið fyrir leiki dagsins.

Atli Barkarson í leik með Víkingum.
©Torg ehf / Valgardur Gislason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“