fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Handtekinn eftir að myndband af honum að stappa á manni birtist

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oli McBurnie framherji Sheffield United var handtekinn af lögreglunni í Nottingham venga myndband af honum að stappa á stuðningsmanni Nottingham Forrest.

Allt fór úr böndunum þegar Nottingham tryggði sig áfram í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Ráðist var á Billy Sharp leikmann Sheffield og hefur karlmaður verið handtekinn vegna þess.

Seint í fyrradag birtist svo myndskeið af McBurnie að stappa ofan á stuðningsmanni Nottingham og skoðar lögreglan nú málið.

Lögregla handtók svo McBurnie og tók af honum skýrslu, hann er nú laus gegn tryggingu og óvíst er hvernig málið fer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Í gær

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United
433Sport
Í gær

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir