fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Grípa til sérstakra úrræða vegna áhorfenda sem ráðast inn á völlinn – Nýr búnaður fyrir öryggisverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að fjöldi stuðningsmanna Everton hlupu inn á í leikslok eftir að liðið tryggði veru sína í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með sigri á Crystal Palace í gær ákvað deildin að halda neyðarfund þar sem þetta vandamál var rætt.

Einn áhorfandi átti til að mynda í útistöðum við Patrick Vieira, stjóra Palace, eftir leik í gær sem endaði með því að fyrrum miðjumaðurinn sparkaði hann niður.

Úrvalsdeildin vill nú að félög verði með öryggisverði á sínum vegum sem eru sérþjálfaðir í að takast á við það þegar fólk hleypur inn á völlinn. Þá eiga félögin einnig að sjá til þess að öryggisverðir séu í búnaði sem hentar fyrir hverjar aðstæður fyrir sig.

Að áhorfendur hlaupi inn á völlinn er þekkt vandamál í neðri deildum Englands. Einn stuðningsmaður Nottingham Forest skallaði til að mynda Billy Sharp, leikmann Sheffield United, eftir sigur Forest á Sharp og félögum í undanúrslitum umspilsins í B-deildinni eftir að hafa hlaupið inn á völlinn í leikslok ásamt fjölda manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór