fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tíu ára gamlar hómófóbískar færslur verða ekki til vinslita

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 08:51

Daniels í leik með Blackpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marvin Ekpiteta fyrirliði Blackpool ákvað að eyða gömlum hómófóbískum færslum sínum af Twitter eftir að liðsfélagi hans Jake Daniels kom út úr skápnum.

Daniels opnaði sig um kynhneigð sína í viðtali við Sky Sports í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir það. Í mörg ár hefur verið rætt um það að fáir eða engir samkynhneigðir atvinnumenn í knattspyrnu komi fram. Ekpiteta hafði árið 2013 hrósaði Nígeríu fyrir að banna hjónabönd samkynhneigðra.

Þetta sama ár sagði hann að það væri ógeðslegt og heimskulegt að hafa fimm samkynhneigða karaktera í þáttunum Hollyoaks.

Ekpiteta ákvað að eyða þessum færslum eftir að Daniels kom út úr skápnum. Ekpiteta sendi svo frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagðist harma ummælin, þau gæfu ekki rétta mynd af því hvaða mann hann hefði að geyma í dag.

Daniel er á sama máli og skrifar. „Það sem þú skrifaðir fyrir tíu árum þegar þú varst 17 ára gamall segir ekkert til um hvaða maður þú ert í dag,“ segir Ekpiteta.

„Ég er stoltur af því að vera liðsfélagi þinn og að vera hluti af Blackpool fjölskyldunni. Við erum öll að færa fótboltann áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar