fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Alex Þór og félagar töpuðu fyrir toppliðinu

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. maí 2022 19:07

Alex Þór Hauksson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson var í byrjunarliði Öster er liðið fékk Halmstad í heimsókn í sænsku b-deildinni í kvöld.

Joseph Baffo kom gestunum í forystu með marki úr vítaspyrnu á 22. mínútu en Jesper Westermark jafnaði metin fjórtán mínútum síðar og staðan 1-1 í leikhléi.

Gestirnir tóku aftur forystuna á 65. mínútu þegar Villiam Dahlström skoraði og tvö mörk frá Mikael Bohman og Alexander Johansson á lokakafla leiksins tryggðu gestunum sigurinn, lokatölur 4-1 fyrir Halmstad.

Halmstad situr á toppnum með 19 stig eftir átta leiki. Öster fer niður í 8. sæti með tapinu í kvöld en liðið er með 13 stig.

Alex Þór  fór af velli þegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu