fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Everton gefst upp á Dele og vilja selja hann strax í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli miðjumaður Everton gæti verið seldur burt frá félaginu strax í sumar en hann var keyptur frá Tottenham í janúar.

Alli kom í raun frítt frá Tottenham en ef vel gengur þarf Evertona að borga 40 milljónir punda fyrir hann.

Alli hefur spilað níu leiki fyrir Everton sem varamaður en ekki komið við sögu í síðustu þremur leikjum.

Everton vill selja hann í sumar samkvæmt fréttum og vonast félagið eftir 20 milljónum punda.

Tottenham fengi 25 prósent af þeirri upphæð en ferill Alli hefur farið hratt niður á við undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona