fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Stjarnan tók stigin þrjú með góðum kafla í lokin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding tók á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld.

Jasmín Erla Ingadóttir gerði fyrsta mark leiksins fyrir Stjörnuna eftir hálftíma leik. Skömmu síðar var Sigrún Gunndís Harðardóttir þó búin að jafna fyrir heimakonur.

Staðan í hálfleik var jöfn.

Hún var það allt þar til fimm mínútur lifðu leiks en þá skoraði Jasmín sitt annað mark og kom gestunum aftur yfir.

Katrín Ásbjörnsdóttir innsiglaði svo 1-3 sigur Stjörnunnar í lok leiks.

Stjarnan er í fimmta sæti deildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Afturelding hefur einnig leikið fimm leiki og er í níunda sæti með þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United