fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 12:00

Víkingar sakna Kára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hálfgerð krísa hjá Íslandsmeisturum Víkings eftir tap gegn Breiðablik í Bestu deilinni í gær. Liðið er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks.

Víkingur hefur skorað 14 mörk á þessu tímabili en liðið hefur fengið sama fjölda á sig, Víkingur hefur spilað sjö leiki í deildinni en flest önnur hafa leikið sex.

Sóknarleikur Víkinga hefur virkað vel í sumar en varnarlega hefur liðið ekki spilað vel. Liðið hafði eftir fjórtán leiki í fyrra fengið á sig tólf mörk. Liðið fékk svo á sig fjögur mörk gegn Blikum í 15 umferð í fyrra

Mynd/Anton Brink

Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen léku í hjarta varnarinnar í fyrra en lögðu skóna á hilluna eftir tímabilið. Þá hefur Halldór Smári Sigurðsson ekki verið með í síðustu leikjum.

Ljóst er að Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins þarf að finna lausnir á vandamálum liðsins en Víkingar heimsækja Val um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar