fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 21:36

Brennan Johnson fagnar marki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest mætir Huddersfield í úrslitaleik um að komast upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Sheffield United í undanúrslitum umspilsins í ensku B-deildinni í kvöld.

Forest vann fyrri leikinn í Sheffield 1-2 og leiddi því fyrir leik kvöldsins.

Brennan Johnson kom Forest yfir á 19. mínútu á heimavelli í kvöld.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Morgan Gibbs-White fyrir Sheffield United og John Fleck kom þeim síðan yfir þegar stundarfjórðungur var eftir.

Lokatölur í kvöld urðu 1-2 og staðan því 3-3 samanlagt eftir tvo leiki. Því var farið í framlengingu. Þar skoraði hvorugt liðið. Það þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar hafði Forest betur, 3-2, og fer því í úrslitaleikinn á Wembley þann 29. maí.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London
433Sport
Í gær

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps
433Sport
Í gær

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku