fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 19:07

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK í 2-0 sigri gegn Panathinaikos í lokaumferð grísku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann lék í rúma klukkustund.

Úrslitin þýða að PAOK lýkur tímabilinu í öðru sæti deildarinnar en það sæti gefur þátttökurétt í Sambandsdeildinni. Liðið endar 19 stigum á eftir toppliði Olympiacos.

GettyImages

Þar er einmitt á mála markvörðurinn Ögmundur Kristinsson. Hann er þó í aukahlutverki þar og lék ekki deildarleik á tímabilinu.

Meistaratitill Olympiacos í ár er númer 47 hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina