fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 19:07

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK í 2-0 sigri gegn Panathinaikos í lokaumferð grísku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann lék í rúma klukkustund.

Úrslitin þýða að PAOK lýkur tímabilinu í öðru sæti deildarinnar en það sæti gefur þátttökurétt í Sambandsdeildinni. Liðið endar 19 stigum á eftir toppliði Olympiacos.

GettyImages

Þar er einmitt á mála markvörðurinn Ögmundur Kristinsson. Hann er þó í aukahlutverki þar og lék ekki deildarleik á tímabilinu.

Meistaratitill Olympiacos í ár er númer 47 hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt