fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 19:07

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK í 2-0 sigri gegn Panathinaikos í lokaumferð grísku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann lék í rúma klukkustund.

Úrslitin þýða að PAOK lýkur tímabilinu í öðru sæti deildarinnar en það sæti gefur þátttökurétt í Sambandsdeildinni. Liðið endar 19 stigum á eftir toppliði Olympiacos.

GettyImages

Þar er einmitt á mála markvörðurinn Ögmundur Kristinsson. Hann er þó í aukahlutverki þar og lék ekki deildarleik á tímabilinu.

Meistaratitill Olympiacos í ár er númer 47 hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja