fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Salah og De Bruyne komast á blað en ekkert pláss fyrir Ronaldo eða Mane

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. maí 2022 11:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Sadio Mane eru á meðal þeirra sem ekki koma til greina sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Tveir frá Liverpool koma til greina en Kevin de Bruyne og Joao Cancelo koma til greina frá Manchester City.

West Ham og fleiri eiga fulltrúa en Arsenal á einn fulltrúa í Bukayo Saka.

Tilnefndir eru:
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Jarrod Bowen (West Ham)
Joao Cancelo (Manchester City)
Kevin de Bruyne (Manchester City)
Bukayo Saka (Arsenal)
Mohamed Salah (Liverpool)
Son Heung-min (Tottenham)
James Ward-Prowse (Southampton)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane tilbúinn að skrifa undir nýjan samnnig við Tottenham

Kane tilbúinn að skrifa undir nýjan samnnig við Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keppinautur Haaland um byrjunarliðssæti hjá Englandsmeisturunum skoraði sex í gær

Keppinautur Haaland um byrjunarliðssæti hjá Englandsmeisturunum skoraði sex í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: HK og Tindastóll með sigra

Lengjudeild kvenna: HK og Tindastóll með sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roma fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn – Mourinho unnið alla Evrópumeistaratitlanna

Roma fyrsti Sambandsdeildarmeistarinn – Mourinho unnið alla Evrópumeistaratitlanna
433Sport
Í gær

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað
433Sport
Í gær

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn