fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Stígur fram – Segir það lygi að prump hafi kostað sig vinnuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo fyrrum leikmaður Lyon hefur stigið og fram og neitað fregnum sem L’Equipe setti fram í vikunni. Marcelo var settur til hliðar í ágúst á síðasta ári en félagið sagði ólíðandi hegðun vera ástæðuna.

Marcelo hafði byrjað fyrstu tvo leiki tímabilsins en var síðan settur til hliðar og hent í varaliðið.

L’Equipe sagði ástæðuna vera að Marcelo hefði rekið við af öllu afli í klefa liðsins og hlegið svo .

„Þökk sé L’Equipe þarf ég að koma aftur á Twitter til að hafna þessum sögum. Blaðamennska í dag er algjört grín,“ skrifar Marcelo.

Marcelo og Lyon komust að samkomulagi um að rifta samningi hans í janúar og gekk hann þá í raðir Bordeaux.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“