fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Stígur fram – Segir það lygi að prump hafi kostað sig vinnuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo fyrrum leikmaður Lyon hefur stigið og fram og neitað fregnum sem L’Equipe setti fram í vikunni. Marcelo var settur til hliðar í ágúst á síðasta ári en félagið sagði ólíðandi hegðun vera ástæðuna.

Marcelo hafði byrjað fyrstu tvo leiki tímabilsins en var síðan settur til hliðar og hent í varaliðið.

L’Equipe sagði ástæðuna vera að Marcelo hefði rekið við af öllu afli í klefa liðsins og hlegið svo .

„Þökk sé L’Equipe þarf ég að koma aftur á Twitter til að hafna þessum sögum. Blaðamennska í dag er algjört grín,“ skrifar Marcelo.

Marcelo og Lyon komust að samkomulagi um að rifta samningi hans í janúar og gekk hann þá í raðir Bordeaux.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent