fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Carragher lenti í vandræðalegri uppákomu í gær – ,,Ég er vinur Gerrards“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 17:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, bauð upp á skemmtilega nýjung á Instagram reikningi sínum í gær þegar að hann leyfði fylgjendum sínum að fylgja sér um Villa Park, heimavöll Aston Villa fyrir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Carragher var vísað frá einum hluta vallarins og starfsmaður Aston Villa virtist ekki vita hver væri þarna á ferðinni.

Carragher var á sínum tíma liðsfélagi Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Aston Villa, hjá Liverpool og þeir eru miklir mátar en þegar að Carragher gerði sig heimkominn við leikmannagöngin á Villa Park var honum vísað frá.

,,Mætti ég vera þarna ef ég fengi leyfi frá Gerrard?“ spurði Carragher starfsmanninn sem sagði að það væri í lagi en að hann þyrfti að vera með skilríki á sér. Göngu Carragher um Villa Park auk þessa neyðarlega atviks má sjá hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jamie Carragher 📸 (@23_carra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Í gær

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær