fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Carragher lenti í vandræðalegri uppákomu í gær – ,,Ég er vinur Gerrards“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 17:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, bauð upp á skemmtilega nýjung á Instagram reikningi sínum í gær þegar að hann leyfði fylgjendum sínum að fylgja sér um Villa Park, heimavöll Aston Villa fyrir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Carragher var vísað frá einum hluta vallarins og starfsmaður Aston Villa virtist ekki vita hver væri þarna á ferðinni.

Carragher var á sínum tíma liðsfélagi Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Aston Villa, hjá Liverpool og þeir eru miklir mátar en þegar að Carragher gerði sig heimkominn við leikmannagöngin á Villa Park var honum vísað frá.

,,Mætti ég vera þarna ef ég fengi leyfi frá Gerrard?“ spurði Carragher starfsmanninn sem sagði að það væri í lagi en að hann þyrfti að vera með skilríki á sér. Göngu Carragher um Villa Park auk þessa neyðarlega atviks má sjá hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jamie Carragher 📸 (@23_carra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt