fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Carragher lenti í vandræðalegri uppákomu í gær – ,,Ég er vinur Gerrards“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 17:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, bauð upp á skemmtilega nýjung á Instagram reikningi sínum í gær þegar að hann leyfði fylgjendum sínum að fylgja sér um Villa Park, heimavöll Aston Villa fyrir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Carragher var vísað frá einum hluta vallarins og starfsmaður Aston Villa virtist ekki vita hver væri þarna á ferðinni.

Carragher var á sínum tíma liðsfélagi Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Aston Villa, hjá Liverpool og þeir eru miklir mátar en þegar að Carragher gerði sig heimkominn við leikmannagöngin á Villa Park var honum vísað frá.

,,Mætti ég vera þarna ef ég fengi leyfi frá Gerrard?“ spurði Carragher starfsmanninn sem sagði að það væri í lagi en að hann þyrfti að vera með skilríki á sér. Göngu Carragher um Villa Park auk þessa neyðarlega atviks má sjá hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jamie Carragher 📸 (@23_carra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða