fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Robertson vill setja upp öryggishlið við heimili sitt – Karlmaður handtekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 11:30

Robertson lengst til vinstri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson bakvörður Liverpool hefur farið fram á það við borgaryfirvöld í úthverfi Manchester að setja upp gott öryggishlið fyrir framan heimili sitt.

Robertson býr í Wilmslow sem er úthverfi Manchester en á þesu svæði búa flestir leikmenn Liveprool, Everton, Manchester City og United.

Robertson var í verkefni með Skotlandi í mars þegar maður reyndi að brjótast inn á heimili hans.

37 ára karlmaður var handtekinn en eftir atvikið vill Robertson setja upp hlið og veggi við heimili sitt til að tryggja að þetta gerist ekki aftur.

„Húsið er eitt af fáum í hverfinu sem er ekki með öryggishlið,“ segir í umsókn Robertson þar sem hann sækir um að setja upp hliðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Ten Hag að taka með sér leikmann frá Ajax?

Er Ten Hag að taka með sér leikmann frá Ajax?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“