fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Þolinmóðir Liverpool-menn leiða með tveimur mörkum eftir fyrri leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 20:52

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Villarreal mættust í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikið var á Anfield.

Liverpool var miklu meira með boltann í fyrri hálfleik og stjórnaði ferðinni. Liðinu tókst hins vegar ekki að opna vörn gestanna og skapa sér almennileg dauðafæri. Markalaust var í leikhléi.

Heimamenn voru áfram mun betri aðilinn í seinni hálfleik og á 53. mínútu komust þeir yfir. Pervis Estupinan setti boltann þá í eigið net eftir fyrirgjöf Mohamed Salah.

Aðeins tveimur mínútum síðar var Liverpool búið að tvöfalda forskot sitt. Sadio Mane skoraði þá eftir undirbúning Salah.

Liverpool var líklegra til að bæta við þriðja markinu en Villarreal að jafna. Meira var þó ekki skorað. Liverpool leiðir 2-0 fyrir seinni leik liðanna á Spáni í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár