fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Fólk stendur upp og missir andann þegar Aron fer á stjá – „Geggjaður karakter“

433
Laugardaginn 23. apríl 2022 20:00

Aron Jóhannsson Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Íþróttavikunni hjá Benna Bó á Hringbraut í gær þar sem Arnar Daði Arnarson þjálfari Gróttu og Arnór Smárason leikmaður Vals voru í góðum gír.

Rætt var um Aron Jóhannsson framherja Vals sem var í byrjunarliðinu gegn ÍBV í fyrstu umferð. „Það er mikil pressa á honum, hann sýndi tilþrif í þessum leik. Fólk stendur upp og missir andann,“ sagði Benedikt Bóas.

Arnór Smárason segir Aron hafa komið frábærlega inn í klefann hjá Val. „Frábær fótboltamaður, geggjaður karakter og ógeðslega gott að vera með honum í klefanum. Hann er alltaf til í að taka einhverjar samræður um taktík og það sem er að gerast í okkar leik, hann er búinn að koma sterkur inn í þennan hóp,“ sagði Arnór.

Aron er að koma sér í betra stand. „Hann hefur ekki byrjað marga leiki, hann hefur verið með allan tímann en er ekki alveg 100 prósent. Hann er á fínu róli og á bara eftir að verða betri. Frábær liðsmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu