fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Fólk stendur upp og missir andann þegar Aron fer á stjá – „Geggjaður karakter“

433
Laugardaginn 23. apríl 2022 20:00

Aron Jóhannsson Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Íþróttavikunni hjá Benna Bó á Hringbraut í gær þar sem Arnar Daði Arnarson þjálfari Gróttu og Arnór Smárason leikmaður Vals voru í góðum gír.

Rætt var um Aron Jóhannsson framherja Vals sem var í byrjunarliðinu gegn ÍBV í fyrstu umferð. „Það er mikil pressa á honum, hann sýndi tilþrif í þessum leik. Fólk stendur upp og missir andann,“ sagði Benedikt Bóas.

Arnór Smárason segir Aron hafa komið frábærlega inn í klefann hjá Val. „Frábær fótboltamaður, geggjaður karakter og ógeðslega gott að vera með honum í klefanum. Hann er alltaf til í að taka einhverjar samræður um taktík og það sem er að gerast í okkar leik, hann er búinn að koma sterkur inn í þennan hóp,“ sagði Arnór.

Aron er að koma sér í betra stand. „Hann hefur ekki byrjað marga leiki, hann hefur verið með allan tímann en er ekki alveg 100 prósent. Hann er á fínu róli og á bara eftir að verða betri. Frábær liðsmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir