fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Birtir myndband af því þegar það flæddi inn í höllina í Garðabæ – „Vonandi verða skemmdirnar ekki miklar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. mars 2022 10:00

Mynd/Facebook síða Ingvars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar Arnarsson bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans birtir ítarlegar myndir og myndbönd af þeim mikla vatnselg sem var við nýja knattspyrnuhöll í Garðabæ í gær.

Miðgarður, fjölnota íþróttahús í Garðabæ var opnað á dögunum í Vetrarmýri. Mikið vatn safnaðist saman við húsið í gær og með þeim afleiðingum að það lak inn í húsið.

„Hrikalegt að sjá þetta í nýja knatthúsinu okkar, Miðgarði. Vonandi verða skemmdirnar ekki miklar,“ segir Ingvar á Facebook síðu sinni þar sem hann birtir myndir og myndbönd.

video
play-sharp-fill

Heild­ar­kostnaður við verkið var um fjór­ir millj­arðar íslenskra króna og er þetta ein stærsta fram­kvæmd sem Garðabær hef­ur ráðist í.

Mikil úrkoma hefur verið á landinu síðustu daga og virðist það vera að hafa sín áhrif, meðal annars á Miðgarð en óvíst er hversu miklar skemmdirnar eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
Hide picture