fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Arnar Þór segir ekkert ósætti vera við Guðlaug Victor

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. mars 2022 13:45

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands segir enga fýlu vera á milli sín og Guðlaugs Victors Pálssonar sem gefur ekki kost á sér í landsliðið.

Guðlaugur yfirgaf landsliðshópinn í október á síðasta ári í miðju verkefni vegna leiks hjá Schalke í Þýskalandi. Hann gaf ekki kost á sér í  hópinn í nóvember og ekki að þessu sinni.

Ísland mætir Finnlandi og Spáni í æfingaleikjum.  „Það er alls ekkert kurr, við ætluðum að velja hann í nóvember. Hann gaf ekki kost á sér, við sjáum hvað verður fyrir næsta glugga. Þeir voru þrír sem gáfu ekki kost á sér,“ sagði Arnar Þór Viðarsson á fundi í dag.

Arnar þvertók svo fyrir það að fýla væri á milli hans og Guðlaugs en Arnar var verulega ósáttur þegar Guðlaugur yfirgaf hópinn í október á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar