fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Arnar Þór segir ekkert ósætti vera við Guðlaug Victor

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. mars 2022 13:45

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands segir enga fýlu vera á milli sín og Guðlaugs Victors Pálssonar sem gefur ekki kost á sér í landsliðið.

Guðlaugur yfirgaf landsliðshópinn í október á síðasta ári í miðju verkefni vegna leiks hjá Schalke í Þýskalandi. Hann gaf ekki kost á sér í  hópinn í nóvember og ekki að þessu sinni.

Ísland mætir Finnlandi og Spáni í æfingaleikjum.  „Það er alls ekkert kurr, við ætluðum að velja hann í nóvember. Hann gaf ekki kost á sér, við sjáum hvað verður fyrir næsta glugga. Þeir voru þrír sem gáfu ekki kost á sér,“ sagði Arnar Þór Viðarsson á fundi í dag.

Arnar þvertók svo fyrir það að fýla væri á milli hans og Guðlaugs en Arnar var verulega ósáttur þegar Guðlaugur yfirgaf hópinn í október á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Í gær

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst