fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Þetta er ný stjórn KSÍ – Fimm karlar og þrjár konur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 26. febrúar 2022 16:31

Borghildur Sigurðardóttir, núverandi varaformaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosið var til stjórnar á ársþingi KSÍ en Vanda Sigurgeirsdóttir mun leiða stjórnina eftir að hafa unnið sigur í kjörinu til formanns.

Ívar Ingimarsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu er einn af þeim sem kemur inn í stjórnina en þar situr Borghildur Sigurðardóttir sem hefur mikla reynslu.

Þrjár konur sitja í stjórn en fimm karlar.

Kosnir til stjórnar til tveggja ára:
Ívar Ingimarsson
Sigfús Kárason
Pálmi Haraldsson
Borghildur Sigurðardóttir

Kjörinn til eins árs:
Guðlaug Helga Sigurðardóttir
Helga Helgadóttir
Torfi Rafn Halldórsson
Unnar Stefán Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu