fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Phil Foden hetjan – Umdeild dómgæsla undir lok leiks

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 19:31

Phil Foden / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka en þar tók Everton á móti Manchester City. Leiknum lauk með 1-0 sigri Manchester City.

Manchester City var meira með boltann eins og búist var við og átti hættulegri færi. Markalaust var er flautað var til hálfleiks.

Hlutirnir fóru að gerast undir lok leiks. Phil Foden braut loks ísinn fyrir Manchester City á 82. mínútu eftir vond mistök frá Michael Keane. Nokkrum mínútum seinna fór boltinn í höndina á Rodri innan teigs en eftir langa skoðun í VAR var ákveðið að dæma ekki vítaspyrnu. Margir hafa látið heyra í sér á Twitter og er mikið ósætti með að ekki hafi verið dæmd vítaspyrna.

Everton 0 – 1 Manchester City
0-1 Phil Foden (´82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum