fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Óskar Örn beygir til vinstri á Reykjanesbrautinni og verður gulur næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. desember 2022 20:55

Óskar Örn kom fyrir tímabil en hefur verið mikið frá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson er mættur í Grindavík og spilar með liðinu í Lengjudeildinni á næstu leiktíð.

Jóhann Már Helgason sérfræðingur Dr. Football segir frá þessu.

Óskar rifti samningi sínum við Stjörnuna á dögunum en hann hefur undanfarið verið í viðræðum við Njarðvík og Grindavík auk fleiri liða.

Óskar ólst upp í Njarðvík en steig sín fyrstu skref í efstu deild með Grindavík.

Óskar lék með Grindavík frá 2004 til 2006 en þá fór hann í KR. Óskar lék með KR til ársins 2021 en lék eitt ár með Stjörnunni.

Óskar er 38 ára gamall en Grindavík ætlar sér upp á næstu leiktíð með Guðjón Pétur Lýðsson, Einar Karl Ingvarsson og fleiri. Auk þess sem Helgi Sigurðsson var ráðinn þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu