fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 14:30

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United gaf lítið af sér þegar hann var spurður út í Cristiano Ronaldo og brottför hans frá félaginu.

Ten Hag hefur ekkert tjáð sig eftir að Ronaldo fór í viðtal hjá Piers Morgan og sakaði Ten Hag um að bera ekki virðingu fyrir sér.

Ronaldo sagði einnig að hann bæri enga virðingu fyrir Ten Hag. Viðtalið var til þess að Manchester United rifti samningi sínum við Ronaldo.

„Hann er farin og þetta er fortíðin,“ sagði Ten Hag þegar hann var spurður út í Ronaldo í gær.

„Við erum núna að horfa fram veginn og til framtíðar.“

Ronaldo er án félags og í gær var hann settur á bekkinn hjá Portúgal á HM, hinn 37 ára gamli framherji upplifir því mikið mótlæti þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool