fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Ronaldo sagður hafa neitað að æfa í dag – Fór í ræktina með þeim sem byrjuðu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo neitaði að æfa með varamönnum Portúgals í dag ef marka má frétt Marca sem birt var fyrir stundu.

Ronaldo var settur á bekkinn í gær þegar Portúgal pakkaði Sviss saman í 16 liða úrslitum Heimsmeistaramótsins.

Samkvæmt Marca þá vildi Ronaldo ekki æfa í dag og vildi frekar fara í ræktina með þeim sem byrjuðu leikinn.

Hefð er fyrir því að varamenn taki alvöru æfingu daginn eftir leik á meðan þeir sem byrja taka því rólega og eru í endurheimt.

Þessi 37 ára knattspyrnumaður er á milli tannana á fólki en samningi hans við Manchester Untied var rift á dögunum og er hann nú án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“