fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

433
Miðvikudaginn 7. desember 2022 12:30

David Beckham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp skemmtilegt atvik á æfingu enska landsliðsins í gær. Þá hitti Bukayo Saka, ein af stjörnum liðsins, David Beckham.

Beckham er auðvitað goðsögn í knattspyrnuheiminum, þá sérstaklega á Englandi, og var Saka einstaklega heillaður.

„Fyrirgefið að ég trufli. Má ég fá að taka mynd með þér?“ spurði Saka Beckham, er sá síðarnefndi ræddi við landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate og Jack Grealish.

Þetta var til umræðu í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag.

„Ég skil hann að vissu leyti. Tuttugu ára ég hefði alltaf beðið um mynd,“ sagði Benedikt Bóas Hinriksson um málið.

Helgi Fannar Sigurðsson var einig í þættinum og hafði gaman að atvikinu.

„Ég var hissa því ég hélt að allir leikmenn enska liðsins, sem eru búnir að vera í liðinu lengi, hefðu hitt David Beckham. Hann var eins og hver stuðningsmaður að biðja um mynd. Beckham sagði bara að þetta væri sjálfsagt og var hálf hissa á þessu sjálfur.“

Umræðuna má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur