fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Áhugi Man Utd á stjörnu HM er mikill – Tilboð í janúar?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa tilboð í sóknarmanninn Cody Gakpo er janúarglugginn opnar.

Þetta segir blaðamaðurinn Dean Jones en Gakpo hefur átt mjög gott HM með hollenska landsliðinu.

Jafnvel fyrir HM var Gakpo sterklega orðaður við stærri félög en hann leikur með PSV Eindhoven í Hollandi.

,,Manchester United hefur enn mjög mikinn áhuga á honum, að Erik ten Hag[stjóri Man Utd] hafi tekið eftir honum svo snemma sýnir hversu góður hann er í að þekkja hæfileika,“ sagði Jones.

,,Það ætti að gefa stuðningsmönnum von um hvernig leikmann hann væri að fá til félagsins.“

Gakpo myndi kosta um 50 milljónir punda en verðmiðinn hækkaði verulega eftir góða frammistöðu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að