fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Áhugi Man Utd á stjörnu HM er mikill – Tilboð í janúar?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa tilboð í sóknarmanninn Cody Gakpo er janúarglugginn opnar.

Þetta segir blaðamaðurinn Dean Jones en Gakpo hefur átt mjög gott HM með hollenska landsliðinu.

Jafnvel fyrir HM var Gakpo sterklega orðaður við stærri félög en hann leikur með PSV Eindhoven í Hollandi.

,,Manchester United hefur enn mjög mikinn áhuga á honum, að Erik ten Hag[stjóri Man Utd] hafi tekið eftir honum svo snemma sýnir hversu góður hann er í að þekkja hæfileika,“ sagði Jones.

,,Það ætti að gefa stuðningsmönnum von um hvernig leikmann hann væri að fá til félagsins.“

Gakpo myndi kosta um 50 milljónir punda en verðmiðinn hækkaði verulega eftir góða frammistöðu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott