fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Skilnaður eftir 24 daga hjónaband – Stjarnan lét sig hverfa í tvo sólarhringa og gaf þessa útskýringu

433
Mánudaginn 5. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano fyrrum framherji Brasilíu og fjölda liða er skilinn eftir aðeins 24 daga hjónaband, hann og Micaela Mesquita hafa slitið sambandinu.

Parið gifti sig á dögunum en sambandið lifði ekki lengi af, Adriano lét sig hverfa í tvo daga og við það slitnaði upp úr sambandinu.

Samkvæmt fréttum í Brasilíu vill Adriano halda því fram að hann hafi látið sig hverfa til að horfa á HM í Katar. Þær útskýringar er Micaela í vandræðum með að kaupa.

Adriano er fertugur en Micaela er fimmtán árum yngri. Adriano var eitt sinn ein af stjörnum fótboltans en vandræði utan vallar komu honum í klandur og náði hann ekki að halda sér á toppnum um langt skeið.

Micaela hefur eytt öllum myndum af Adriano en það er þó ekki öll von úti enn. Parið hafði fimm sinnum hætt saman fyrir giftinguna og náð sáttum.

Parið hafði ætlað að gifta sig 30 nóvember en flýtti dagsetningunni til þess að klára málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar