fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir hressir stuðningsmenn enska landsliðsins voru í viðtali við ísraelska sjónvarpsstöð í Katar í gær.

Viðtalið var tekið eftir 3-0 sigur Englands á Senegal í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins.

Ísraelski sjónvarpsmaðurinn var allur hinn hressasti er hann tók viðtal við ungu stuðningsmennina frá Englandi en það runnu á hann tvær grímur þegar einn þeirra sagði „frelsum Palestínu.“

Flestum er kunnugt um deilur Ísraels og Palestínu og var Ísraelanum ekki skemmt.

Með sigrinum í gær komst England í 8-liða úrslit. Þar verður andstæðingurinn Frakkland á laugardagskvöld.

Hér að neðan má sjá viðtalið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar