fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Hreinsanir hafnar hjá Þjóðverjum eftir skelfilegt HM

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar eru byrjaðir að taka til eftir skelfilega frammistöðu á HM í Katar.

Frá þessu er greint í kvöld en goðsögnin og liðsstjórinn Oliver Bierhoff er ekki lengur á meðal starfsmanna landsliðsins.

Þýskaland olli verulegum vonbrigðum í Katar og mistókst að komast úr riðli sínum annað HM í röð.

Liðinu mistókst einnig að komast úr riðlakeppninni 2018 en þá spilaði liðið á mótinu í Rússlandi.

Það verðru tekið til innan herbúða Þýskalands fyrir næsta EM og er óvíst hvort Hansi Flick haldi áfram með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar