fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland er úr leik á HM í Katar en liðið vann Kosta Ríka í vikunni 4-2 í lokaleik síns riðils á mótinu.

Því miður fyrir Þýskaland dugði sigurinn ekki til en Japan vann Spán og fara þessi tvö lið áfram í næstu umferð.

Kai Havertz, leikmaður Chelsea, skoraði tvennu fyrir Þýskaland í leiknum og var í kjölfarið valinn maður leiksins.

Havertz var hins vegar mjög súr á svip eftir lokaflautið er hann fékk verðlaunin frá Budweiser afhent.

Havertz vissi að Þýskaland væri úr leik á mótinu og eins og má sjá hér fyrir neðan var hann ekki í miklu stuði fyrir myndavélarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“