fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem er í dreifingu – Er þetta treyja Liverpool á næstu leiktíð?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mynd af treyju í dreifingu sem margir vilja meina að sé aðaltreyja Liverpool á næstu leiktíð.

Búningurinn er ekki ósvipaður þeim sem Liverpool er í nú en þó eru einhverjar breytingar.

Nike hannar búninga Liverpool og mun gera það á næstu leiktíð einnig.

Liverpool er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Leicester í kvöld.

Hér að neðan má sjá treyjuna sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði