fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Ronaldo orðinn leikmaður Al Nassr – Samningur til 2025

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður Al Nassr í Sádí Arabíu en þetta wer staðfest nú í kvöld.

Ronaldo er 37 ára gamall en hann yfirgaf Manchester United fyrr á árinu eftir að hafa verið ósáttur þar.

Samningi Ronaldo við Man Utd var rift og var hann því frjáls ferða sinna og skellti sér til Sádí Arabíu.

Ronaldo mun klæðast treyju númer sjö hjá Al Nassr og er orðinn launahæsti leikmaður heims.

Ronaldo skrifar undir samning til ársins 2025 og ljóst er að þetta er líklega hans síðasta félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“