fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Er að upplifa martröð á Anfield – Sjáðu tvö fáránleg sjálfsmörk hans í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Faes er að upplifa martröð á Anfield en hann er leikmaður Leicester City.

Leicester komst yfir á Anfield í kvöld en Liverpool er með forystuna þegar flautað var til hálfleiks.

Það er í raun Faes að þakka sem skoraði tvö skelfileg sjálfsmörk og voru þau bæði mjög klaufaleg.

Það seinna er einkar skondið en þau bæði má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður