fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Sjálfsmörk tryggðu Liverpool sigur – Moyes á síðasta séns

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 22:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Faes upplifði martröð á Anfield í kvöld en hann er leikmaður Leicester City sem heimsótti Liverpool.

Leicester komst yfir á Anfield í kvöld Kiernan Dewsbury-Hall skoraði eftir aðeins fjórar mínútur.

Liverpool vann þó 2-1 heimasigur að lokum og var það aðeins einum manni að þakka, Faes.

Faes skoraði tvö sjálfsmörk áður en flautað var til leikhlés og voru þau bæði mjög klaufaleg.

Liverpool var að vinna sinn fjórða sigur í röð og er enn í sjötta sæti, einu stigi á eftir Manchester United.

Í hinum leik kvöldsins vann Brentford lið West Ham 2-0 og er ljóst að David Moyes er á sínum síðasta séns em stjóri Hamranna.

Liverpool 2 – 1 Leicester
0-1 Kiernan Dewsbury-Hall(‘4)
1-1 Wout Faes(’38, sjálfsmark)
2-1 Wout Faes(’45, sjálfsmark)

West Ham 0 – 2 Brentford
0-1 Ivan Toney(’18)
0-2 Josh da Silva(’43)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona