fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gerði grín eftir að stórstjarnan upplifði ömurlegt kvöld – Tilbúinn að borga fyrir langt frí

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Belgíu, átti ekki góðan leik fyrir helgi er liðið spilaði við Króatíu og gerði markalaust jafntefli.

Belgar þurftu að sigra til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum HM en Lukaku fékk mörg tækifæri til að skora í viðureigninni.

Framherjinn var þó ekki upp á sitt besta í leiknum og var miður sín eftir lokaflautið og kýldi á meðal annars varamannaskýli.

Ivan Rakitic, fyrrum leikmaður Króatíu, fagnaði frammistöðu Lukaku og birti umdeilt myndband á Instagram.

Þar fagnaði Rakitic hrakförum Lukaku og er til í að borga ferð leikmannsins til Króatíu þar sem hann gæti hlaðað batteríin.

,,Koma Svo Lukaku! Við þurfum að borga fyrir hann mánaðarfrí í Split. Koma svo!“ sagði Rakitic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann