fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona er talið að Arteta leysi vandamálið nú þegar Jesus er meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. desember 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið ensku úrvalsdeildarinnar snýr aftur á völlinn í kvöld er liðið tekur á móti West Ham.

Flautað verður til leiks klukkan 20:00 á Emirtaes vellinum en Arsenal varð fyrir áfalli í HM fríinu.

Gabriel Jesus framherji liðsins meiddist og fór í aðgerð, kauði spilar ekki næstu þrjá mánuðina.

Fróðlegt verður að sjá hvernig Mikel Arteta leysir það vandamál en talið er að Gabriel Martinelli fari í fremstu víglínu.

Líklegt byrjunarlið Arsenal í kvöld er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum