fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Líkindi með landsliðinu nú og fyrir áratugi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson og íslenska karlalandsliðið setja markið á annað sæti undanriðils síns fyrir Evrópumótið 2024. Þetta segir landsliðsþjálfarinn í sjónvarpsþætti 433.is.

Undankeppnin hefst í mars. Ísland er í riðli með Portúgal, Slóvakíu, Bosníu, Lúxemborg og Liechtenstein. Tvö lið fara beint upp úr riðli sínum.

„Við erum mjög ánægðir með dráttinn. Það væri dapurlegt af mér að sitja hér og segjast ekki vera ánægður með hann. Við fengum Bosníu úr öðrum styrkleikaflokki, sem er það sem við vildum,“ segir Arnar.

„Slóvakía, Bosnía og Ísland eru þau þrjú lið sem munu bejast um annað sæti held ég. Portúgal er með gífurlega sterkt lið. Það eru nokkur lið sem geta tekið stig af hvoru öðru þannig að tapa einum leik verður ekki dauðadómur.“

Arnar líkir íslenska landsliðinu í dag við það sem var nálægt því að komast á HM 2014.

„Við setjum markið á að berjast um annað sætið. Við erum kannski á svipuðum stað og þegar við komumst næstum því á fyrsta mótið og töpuðum fyrir Króatíu í umspilsleikjunum.

Það er fullt af jákvæðum hlutum sem hafa komið út úr 2022 og ef við tökum þau skref sem ég tel okkur geta 2023 ættum við að geta náð öðru sætinu.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture