fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

KSÍ ósátt við FIFA og ætlar ekki að styðja Infantino til áframhaldandi setu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands ætlar ekki að styðja framboð Gianni Infantino til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, á nýjan leik.

Þetta var ákveðið á fundi stjórnar KSÍ þann 8. desember.

Á fundinum voru málefni FIFA rædd og lýsir KSÍ yfir vonbrigðum með tilteknar ákvarðanir FIFA sem hafa verið teknar í tengslum við Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í Katar. Í ljósi þessa hefur stjórn KSÍ ákveðið að styðja ekki við framboð Infantino til forseta FIFA.

Infantino er sitjandi forseti FIFA. Kosið verður um endurkjör hans þann 16. mars næstkomandi í Rúanda.

Enginn hefur boðið sig fram gegn Infantino.

Hér má nálgast fundargerð KSÍ frá 8. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar