fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Messi ætlar að verða sá fyrsti í sögunni til að afreka þetta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 20:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mun horfa til þess að spila með Argentínu á HM 2026 sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Þetta segir Jorge Valdano, fyrrum leikmaður Argentínu, en Messi vann HM í Katar fyrr í þessum mánuði.

Það var fimmta HM sem Messi tekur þátt í en enginn leikmaður í sögunni hefur náð að spila á sex mismunandi mótum.

,,Þegar ég ræddi við hann fyrir HM þá sagði hann mér að hann væri á leið að spila sitt fimmta HM en að enginn hafi náð að spila í sex mótum,“ sagði Valdano.

,,Hann sagði við mig að það væri ómögulegt en að ef hann myndi vinna HM þá myndi hann halda í treyjuna þar til í næstu keppni.“

,,Við sjáum hvort Messi sé reiðubúinn í það en fótboltinn hefur sannað að það er í raun ómögulegt að spila á sex mótum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð