fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Serbarnir fara heim án sigurs í keppninni – Kamerún vann Brasilíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. desember 2022 21:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem bjuggust við miklu af landsliði Serbíu á HM í Katar en liðið sýndi svo gott sem ekkert í keppninni.

Serbarnir eru úr leik eftir leik við Sviss í kvöld og mistókst að vinna leik í riðlakeppninni og kveður með eitt stig.

Sviss er komið áfram með 3-2 sigri og fer í 16-liða úrslitin ásamt Brasilíu sem toppar riðilinn.

Kamerún átti möguleika á að komast í næstu umferð en þurfti að treysta á rétt úrslit í hinum leiknum.

Kamerún kláraði sitt verkefni og vann lið Brasilíu en því miður dugar það ekki til.

Serbía 2 – 3 Sviss
0-1 Xherdan Shaqiri(’20)
1-1 Aleksandar Mitrovic(’26)
2-1 Dusan Vlahovic(’35)
2-2 Breel Embolo(’44)
2-3 Remo Freuler(’48)

Kamerún 1 – 0 Brasilía
1-0 Vincent Aboubakar(’92)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps